DSP Ísland
Ráðgjöf í hljóði og titringi
DSP býður upp á Þjónustu tengda mælingum á titringi og hljóði, viðhaldi og viðhaldsstýringu.
DSP Ísland
DSP býður upp á Þjónustu tengda mælingum á titringi og hljóði, viðhaldi og viðhaldsstýringu.
DSP Ísland er starfrækt af Ragnar Viðarsyni, hljóð- og titringsverkfræðingi Ragnar hefur komið víða við þar sem hljóð og titringur er mjög þverfaglegt viðfangsefni. Dæmi um verkefni eru
Mælingar á á hljóði og titringi í vélum, bifreiðum og burðarvirkjum
Ástandsgreiningar á vélbúnaði með titringsmælingum
Útreikningar og mælingar á umhverfishljóði frá tækjabúnaði, verksmiðjum og umferð
Finite Element útreikningar
Hönnun mannvirkja með hliðsjón af byggingarreglugerð s.s. fjölbýlishús, skólar og leikskólar, skrifstofur og verksmiðjur